Thursday, January 31, 2013



Íslandsmót
Lið 1:
Nú helgina 1.-3. Febrúar fer fram Íslandsmót hjá eldra ári 6.flokks og fer mótið fram í Gróttuhúsinu að Seltjarnarnesi. Leikirnir hjá liði 1 fara fram bæði á laugardag og sunnudag. Strákarnir eiga að mæta með búning, svartar stuttbuxur, hvíta sokka og íþróttaskó.  Allir leikmenn eiga vera mættir a.m.k. 20 mínútum fyrir fyrsta leik hjá sínu liði. Nammi og gos er ekki leyft á meðan móti stendur og eru strákarnir beðnir um að virða það. Ef iðkandi kemst ekki umrædda helgi er hann vinsamlegast beðinn um að láta þjálfara vita með fyrirvara.

Laugardagur:
08:30
2. deild
Haukar 1

:

Fylkir 1
10:30
2. deild
ÍR 2

:

Fylkir 1

Sunnudagur:
13:30
2. deild
Fylkir 1

:

HK 3 (Kór)
14:30
2. deild
Stjarnan 1

:

Fylkir 1
16:00
2. deild
Fylkir 1

:

Grótta 1
Bjarki Már: 695-1115
Hermann: 663-9443

Íslandsmót
Lið 2:
Nú helgina 1.-3. Febrúar fer fram Íslandsmót hjá eldra ári 6.flokks og fer mótið fram í Gróttuhúsinu að Seltjarnarnesi. Leikirnir hjá liði 2 fara einungis fram á sunnudag. Strákarnir eiga að mæta með búning, svartar stuttbuxur, hvíta sokka og íþróttaskó.  Allir leikmenn eiga vera mættir a.m.k. 20 mínútum fyrir fyrsta leik hjá sínu liði. Nammi og gos er ekki leyft á meðan móti stendur og eru strákarnir beðnir um að virða það. Ef iðkandi kemst ekki umrædda helgi er hann vinsamlegast beðinn um að láta þjálfara vita með fyrirvara.

Sunnudagur:
08:00
4. deild A
Fylkir 2

:

FH 2
09:00
4. deild A
Grótta 2

:

Fylkir 2
10:30
4. deild A
Fylkir 2

:

KR 2
12:00
4. deild A
Fram 3

:

Fylkir 2
Bjarki Már: 695-1115
Hermann: 663-9443

Friday, January 25, 2013

Ný tímatafla fyrir mótið á sunnudag.




 
birt með fyrirvara um villur

Wednesday, January 23, 2013

Monday, January 21, 2013

ÁM - 2013.


Árbæjarskólamótið í handbolta fer fram næsta sunnudag. 5,6 og 7 bekkingar í Norðlingaskóla, Árbæjarskóla, Selásskóla og Ártúnsskóla keppa um Árbæjarmeistarinn í handbolta. - Er þinn bekkur búinn að skrá sig til leiks ? http://www.facebook.com/photo.php?v=4851942750840
Skráning: fylkirburh@gmail.com eða 6601973.


Keppnin hefst klukkan 9.00
27.janúar.
Fylkishöll.

6 leikmenn inn á í einu, má skipta inn á af vild.
leiktími 1x7 til 1 x 10, fer eftir hversu mörg lið skrá sig.

Sunday, January 13, 2013

Vinavikur – nýir iðkendur æfa frítt í 2 vikur


Meðan HM stendur yfir verða vinavikur í handboltanum en þá eiga allir iðkendur að bjóða vinum sínum með á æfingar til að prófa. Það eru allir velkomnir á æfingar þennan tíma.

Í lok janúar verður svo bekkjarmót í handbolta, þar sem hver bekkur getur sent lið í keppni við aðra skóla í Árbænum. Keppt verður í 5,6 og 7 bekk.
BUR.

Friday, January 4, 2013

Markmannsæfingar föstudaginn 11. og 18. janúar frá 18:30-19:30 í Fylkishöll.
Látið endilega berast til markamanna..
Handboltaæfingar byrja á mánudaginn
Kveðja
Bjarki.