Saturday, September 21, 2013

Æfingaleikir- Breytt tímasetning

Tímasetningin á æfingaleikjunum um helgina breytist aðeins því fyrri stangaðist aðeins á við fótboltann hjá Gróttu.

Ný tímasetning (liðin haldast):

Eldra ár A-lið mætir 13:00
Eldra ár B-lið mætir 13:40
Yngra ár A-lið mætir 14:20
Yngra ár B-lið mætir 15:00


Afsakið hvað ég set þetta seint inn á bloggið. Ég setti þetta óvart bara á facebook síðuna.

Kv- Hemmi

Tuesday, September 17, 2013

Æfingaleikir

Á sunnudaginn næstkomandi (22.sept) ætlum við að spila æfingaleiki við Gróttu á Seltjarnarnesinu. Við munum koma til með að mæta með fjögur lið líkt og núliðna helgi á RVK mótinu.
Spilaðir verða 40 mínútna langir leikir og er mæting 20 mín fyrr til þess að hita upp áður en leikur þess liðs hefst.

Yngra ár A-lið mætir fyrst (kl 11:40) og í því eru;
Óskar Borgþ....
Daníel
Haraldur
Emil
Bjarki
Magnús
Knútur

Yngra ár B-lið mætir svo (kl 12:20) og í því liði eru;
Marteinn
Ásgeir
Ingimar
Stefán
Óskar
Einar
Andri

Eldra ár A-lið mætir þar á eftir (kl 13:00) og í því liði eru;
Jón Orri
Jón Guðni
Baldur
Axel
Egill
Ríkharður
Haukur

Eldra ár B-lið mætir svo síðast allra (kl 13:40) og í því liði eru;
Sölvi
Gabríel Máni
Kristófer
Kristófer Þór
Þórarinn
Dagur
Ágúst

Ef einhver forfallast þá vinsamlegast tilkynnið það hér í kommentakerfi eða í tölvupóst á hemmi88@msn.com. Svo vil ég benda á að við erum líka með hóp á facebook en slóðin á hann er; https://www.facebook.com/groups/459364387451822/

-Hemmi þjálfari

Thursday, September 12, 2013

Reykjavíkurmótið

Sæl,
Hér er liðaskipan fyrir mótið um helgina og leikjaplanið. Eins og sést eru allir leikir á sunnudaginn í Framheimilinu.

Eldra ár Fylkir1:
Jón Orri
Jón Guðni
Baldur
Axel
Egill
Ríkharður
Haukur

Eldra ár Fylkir2:
Sölvi
Gabríel Máni
Kristófer markmaður
Kristófer
Þórarinn
Dagur
Ágúst

Yngra ár Fylkir1:
Óskar Borgþ.
Daníel
Haraldur
Emil
Bjarki
Magnús
Marteinn
Knútur

Yngra ár Fylkir2:
Ásgeir
Ingimar
Stefán
Óskar
Einar
Andri

 Vona að ég sé ekki að gleyma neinum. Mikilvægt er að láta mig strax vita ef einhver kemst ekki í síma 6639443


Kv Hemmi



Monday, September 2, 2013


Nú er handboltavertíðin hafin og æfingar hjá öllum yngri flokkum byrja í þessari viku.

Mikilvægt er að foreldrar skrái börnin sín strax í nýja skráningarkerfið sem Fylkir hefur tekið í notkun. Ef þið hafið ekki notað þetta áður þá þarf að nýskrá barnið í fyrstu en síðan er barnið skráð á hvert og eitt námskeið sem það hyggst taka þátt í.  Nora skráningakerfið er aðgengilegt á heimasíðu Fylkis  fylkir.com og þar er einnig að finna handbók sem leiðir ykkur áfram.  Ef eitthvað er óljóst í sambandi við skráningarferlið þá endilega hafið samband við starfsfólk Fylkishallar.

Hér koma nokkrar gagnlegar upplýsingar varðandi fyrirkomulag æfingargjalda handboltans þennan vetur.

  • Þeir sem fullgreiða æfingargjöldin fyrir lok 30. September fá 10% staðgreiðsluafslátt af  æfingargjöldunum
  • Systkinaafsláttur er 5% sem reiknast á öll systkin
  • Það er 5% millideildarafsláttur milli allra deilda  innan Fylkis
  • Hægt er að greiða með kreditkorti eða greiðsluseðli og dreifa  greiðslum til 3. mánaða.  Athugið að kr. 390 leggst ofan á hverja greiðslu greiðsluseðla. 

Frístundavagn Fylkis mun frá og með 9. september 2013 til 30. apríl 2014 keyra samkvæmt   skipulagi í tengslum við æfingar í Norðlingaholti, í Árbæjarskóla og á Fylkissvæðinu við Fylkisveg.  Hægt er að sjá áætlun frístundavagnsins á heimasíðu Fylkis  fylkir.com  Foreldrar eru eindregið hvattir til að nýta sér þennan þægileg fararmáta fyrir barnið.